Hringtorg á gatnamót Jaðarsels og Seljabrautar

Hringtorg á gatnamót Jaðarsels og Seljabrautar

Athuga hvort mögulegt sé að setja hringtorg á gatamót Seljabrautar og Jaðarsels.

Points

Láta umferð ganga betur á annatíma.

Mjög góð hugmynd. Oft erfitt að komast af Seljabrautinni á annatíma.

Það væri mikið nær að gera sér beygjuakrein af Seljabraut inn á Jaðarsel. Sem sagt þegar þú værir að keyra upp Seljabrautina og ætlaðir að keyra í átt að krónunni að þú þar væri sér akrein til að beygja til hægri. Það mundi laga mikið á þessum stað.

Það er vinstri beygjan sem er vandamálið...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information