Göngustígar og lýsing í bakkahverfi endurnýjað

Göngustígar og lýsing í bakkahverfi endurnýjað

Þessir stígar hér í hverfinu eru stórhættulegir og löngu tíma bært að huga að viðhaldi á þeim.

Points

Það er ekki hægt að hjóla á þríhjóli eða tvíhjóli með hjálpardekkum því stígarnir eru svo illa farnir að þessi hjól bara spóla, það er svo mikill hæðamismunur að hjálpardekkin grípa hjólin sem verður til þess að þau spóla! Göngustígurinn er bara orðin hættulegur ungum sem öldnum, á hjóli eða ekki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information