Göngustígar til að tengja Seljahverfi og Kópavog

Göngustígar til að tengja Seljahverfi og Kópavog

Góður og breiður göngustígur liggur milli Kópavogs og Seljahverfis. Ekki er góð tenging yfir á þennan göngustíg úr Seljahverfi. það má setja tengistíga á nokkrum stöðum í Seljahverfi, t.d. Lindarsel . Einnig huga að lýsingu.

Points

Nýting á göngustíg milli Kópavogs og Seljahverfis yrði meiri og öryggi betra.

Margir Breiðhyltingar ganga yfir í Kópavog til að nota Salarlaugina og eins mörg börn sem æfa fimleika með Gerplu. Það vantar alveg tengistíga yfir á stíginn og lýsingu og því mikið óöryggi að labba yfir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information