Hundagerði fyrir ofan ÍR völlinn í Seljahverfi.

Hundagerði fyrir ofan ÍR völlinn í Seljahverfi.

Tvískipt hundagerði sem býður upp á það að hægt sé að hafa bæði stóra og litla hunda. Gerðið þarf að vera þannig gert að millirými sé þegar farið er inn í gerðið til að koma í veg fyrir að hundar sleppi úr gerðinu þegar nýir hundar koma inn í gerðið. Bekkir og ruslafötur þurfa að vera innan gerðis.

Points

Liður í því að bæta hundamenningu á Íslandi er að umhverfisþjálfa hunda og leyfa þeim að hitta aðra hunda. Margir borgarbúar eiga ekki garð þar sem þeir geta þjálfað hundana sína og er því nauðsynlegt að sett verði upp hundagerði í hverju hverfi borgarinnar. T.d. er hundagerði milli Bakka og Fellahverfis sem þannig er úr garði gert að það nýtist bara nærliggjandi fótgangandi borgarbúum og er því nauðsynlegt að hundaeigendur í Seljahverfi fái hundagerði í sitt nærumhverfi.

Hundagerðið sem nú er komið í Breiðholtinu er í góðu göngufæri og í nærumhverfi Seljahverfis. Þessi fínu undirgöng eru rétthjá þannig að Breiðholtsbrautin flækist ekki fyrir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information