Lafæra göngustíginn sem þverar Fálkabakkann eins og hann var.

Lafæra göngustíginn sem þverar Fálkabakkann eins og hann var.

Stígurinn sem liggur frá Vesturberginu yfir Fálkabakkann og að Stekkjahverfinu var góður eins og hann var. Síðasta sumar voru settar á hann tvær blindbeyjur og hann færður af hitaveitustokknum þannig að nú er hann oftar ísilagður. Réttast væri að hafa stíginn yfir hitaveitustokkinn eins og var.

Points

með því að setja hraðahindrun á Fálkabakkann undir stíginn hefði mátt halda stígnum beinum og að auki sést betur til akandi umferðar á þeim stað sem stígurinn var. Fyrir breytingarnar var stígurinn oftar hálku og snjólaus en nú þarf að ryðja snjó með tilheyrandi kostnaði. Það eykur ekki öryggi að færa stíginn eins og gert var niður að Arnarbakkanum. Hjólandi og gangnadi eru utan sjónsvæðis ökumanna sem koma eftir Arnarbakkanum frá td Grýtubakka sem gerir gatnamótin hættuleg gangnaid og hjólandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information