Gangbraut meðfram suðurfelli

Gangbraut meðfram suðurfelli

Það vantar gangbraut meðfram suðurfelli, um það bil frá Yrsufelli að Skeljungsstöðinni við sömu götu. Sjá mynd.

Points

Þetta mun einfallda samgöngur gangandi í Breiðholtinu.

það er stígur þarna hinum austan megin við blokkina sem er lítið lengri leið, nýr stígur myndi kosta mikið. en ég hjóla oft á götunni vestan við

svo er svo mikil mengun vegna bila í klifri upp breiðholtsbraut , sem fer á þetta svæði í ákveðinni vindátt, betra að gangandi þræði ekki leiðina meðfram brautinni þessvegna kannski. og líka ekki gott að beina gangandi að hraðbraut, ekki öruggt svæði, börn fara út á götu, bílar aka stundum útaf og þá inn á stíg ef hann er við hliðina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information