Gróðursetning trjáa í Grafarholt á opnum svæðum og meðfram götum og stígum

Gróðursetning trjáa í Grafarholt á opnum svæðum og meðfram götum og stígum

Gróðursetja tré og mynda jafnvel trjágöng á opnum svæðum í hverfinu og sér í lagi uppi á háholtinu umhverfis Ingunnarskóla og kirkjuna. Við þetta myndast skjól fyrir vindi og regni og eykur ánægju af útiveru.

Points

Trjágróður, sér í lagi trjágöng eða belti, er mikilvægur þáttur í skjólmyndun hverfa. Í Grafarholti er sérlega vindasamt, enda er þetta hverfi byggt á hæð. Þetta er vandamál á háholtinu t.d., þar sem vindur gerir það oft að verkum að börn í leikskóla og skóla, komast ekki út fyrir slæmu veðri. Sömuleiðis bætir trjágróður mjög aðstæður fyrir þá sem ferðast gangandi eða hjólandi og veitir skjól fyrir bæði vindi og regni. Veðurfar batnar í hverfum eftir því sem gróður vex.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information