Mannlífstorg á Kirkjusandi

Mannlífstorg á Kirkjusandi

Uppgjör borgaranna v/hrunið: Gera Kirkjusandsreitinn að markaðs- og menningartorgi fyrir borgarbúa. Nota skemmurnar fyrir matarmarkaði.

Points

Við eigum að eignast minningarreit um hrunið. Þessi reitur er minnisvarði græðgi bankamanna en getur orðið grænn reitur sem tengir saman grænu svæði Laugardalsins og sæbrautarstiginn til miðbæjarins.

Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa ágætu hugmynd en telur hana ekki tæka í kosningu um Betri hverfi. Svæðið er á einkalóð og því ekki á forræði Reykjavíkurborgar að hlutast til um það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information