Klyppa runna við fyrrverandi skólagarða

Klyppa runna við fyrrverandi skólagarða

Það þarf að klyppa berjarunnana við "fjölskildugarðana" við Jafnaðarsel til að koma vexti af stað í þá aftur. Þetta ætti ekki að taka meira en þrjá tíma fyrir manneskju með runnaklyppur og vitneskju um það hvernig á að klyppa berjarunna.

Points

Það væri gaman að geta nælt sér í fersk ber af runna í þessum skemmtilega garði.

Ef þetta eru berjarunnar mætti nota þetta svæði fyrir kennslu í að klippa berjarunna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information