Hlúa að stað þar sem gott er að horfa á stjörnurnar

Hlúa að stað þar sem gott er að horfa á stjörnurnar

Á stígnum norður af Orminum í Laugardal, í átt að Farfuglaheimilinu er gott að staldra við og horfa á stjörnurnar þegar þannig viðrar. Þar eru nokkuð há greintré sem skyggja á björtu ljósin úr Laugardalsvöll og gerfisgrasvöll, og úr húsnum við Laugarásveg. Hlúum að og komum þessi verðmæti á korti.

Points

Skiltið gæti sagt frá að þarna sé góður staður til að skoða stjörnur. Gera í samstarfi við vinnuhóp ráðuneytis um myrkurgæði og við Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness. (stjornuskodun.is /stjornufraedi.is). Mögulega nota QR merki fyrir farsíma sem fólk geti nýtt sér til að finna nýjustu upplýsingar um hvaða reikistjörnur séu sjáanlegar og fleira. Koma þessu seinna inn í deiluskipulag eða sambærilegt, svo ekki verði sett upp ljós við stíginn í gáleysi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information