Graffiti-kennsla í Réttarholtsskóla

Graffiti-kennsla í Réttarholtsskóla

Nemendur í Réttarholtsskóla fái afnot og beri ábyrgð á norðanverðum veggjum bílskúranna við Ásgarðsblokkina. Myndmenntakennari / gestalistaleiðbeinandi hafi umsjón með og leiðbeini nemendum að grunna teikna og mála. Miklir möguleikar í gangi. Ódýrt / skemmtilegt / menning !

Points

Það er alltaf verið að tala um kostnað við að mála yfir graffiti.. Skólastjóri eða yfirmaður skólamála ætti að fá leyfi hjá eigendum bílskúranna og fá norðanveggina lánaða / leigða (gegn þessu viðhaldi að þeir séu málaðir) ódýrara fyrir borgina, gefur krökkunum færi á að hlúa að þessari list og eigendur bílskúranna hætta að tuða yfir skemmdarverkum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information