Betri stokkur (hitaveitustokkur)

Betri stokkur (hitaveitustokkur)

Koma fyrir bekkjum og ruslafötum líkt og tíðkast við aðra göngustíga. Stokkurinn er eini upphitaði göngustígurinn í Reykjavík. Þörf er á að setja upp gönguljós þar sem stokkurinn fer yfir Réttarholtsveg.

Points

Hér er um að ræða samgönguæð innan hverfisins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information