Útikennslustofa í Vesturbænum

Útikennslustofa í Vesturbænum

Verkefnið felst í því að koma fyrir aðstöðu fyrir alla grunnskólanemendur Vesturbæjar í útikennslu, til dæmis á Ægissíðunni. Um er að ræða eitt stykki útikennslustofu og gæti kostnaðurinn legið á bilinu 2-4 milljónir.

Points

Verkefnið er mikilvægt vegna þess að það stuðlar að aukinni umhverfisvitund barna og fær þau til að skilja umhverfi sitt betur. Börnin verða hressari og glaðari þegar þau fá að vera í náinni snertingu við frjálsa náttúru. þetta verkefni gagnast einnig leikskólabörnum.

Þarf að skerpa á því að þetta verkefni er ekki síður fyrir leikskólabörn. Einnig þarf að undirstrika það að börn þurfa meira frelsi til að takast á við náttúruna og eðlilegan hátt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information