Undirgöng við ÍR

Undirgöng við ÍR

Mikil umferð gangandi vegfarenda er frá dalnum í Seljahverfi og yfir á ÍR svæðið. Gangbrautin sem nú er hentar illa f. hjólandi og gangbrautin er ekki mjög örugg f. gangandi vegfarendur. Best væri að fá þarna undirgöng.

Points

Bæta þarf öryggi gangandi og hjólandi víð ÍR svæðið. Ákjósanlegt að fá undirgöng sem væru þar sem gangbrautin er nú. Núverandi gangbraut þjónar ekki nægilega vel tilgangi sínum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information