Tré meðfram Bústaðvegi

Tré meðfram Bústaðvegi

Gróðursetja tré og runna sunnanmegin við Bústaðaveg, t.d. frá Grímsbæ að Sprengisandi.

Points

Það mundi verða framför að gróðursetja tré meðfram Bústaðavegi en það ætti lika að nota þetta mikla bláss til að leggja þar greiðfæra hjólreiðabraut.

Hvers vegna ekki að gróðursetja tré og runna sunnanmegin við Bústaðveg? Það myndi auðvitað ekki draga mikið úr hávaða fyrir íbúana en myndi fegra umhverfið og draga úr mengun og svifryki við blokkirnar meðfram götunni. Hverfið fengi líka betri ásýnd sem íbúðahverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information