Fjölbreyttari úti afþreyingu

Fjölbreyttari úti afþreyingu

Það er gamall malbikaður knattspyrnu/körfubolta-völlur á milli Hálsasels og Flúðasel við gömlu strætóleiðina (sunnan við leikskólann Hálsakot). Þennan malbikað völl mætti "endurnýta" án mikils tilkostnaðar t.d. sem strandblakvöll!

Points

Meiri fjölbreytni í útiþreyingu nær til breiðari hóps og leiðir af sér meiri hreyfingu meðal barna og unglinga (og auðvitað fullorðinna líka og eldri borgara).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information