Grindur fyrir göngustígum

Grindur fyrir göngustígum

Það eru á nokkrum stöðum grindur fyrir göngustígunum sem væntanlega er ætlað að blokka umferð bifhjóla. Þessar grindur eru úr rörum og eru steyptar niður. Ekki hægt að opna fyrir moksturstækjum eða sópurunum. Þetta er löngu úrelt og mál að taka þetta niður eða skipta út fyrir opnanleg hlið.

Points

betra flæðu um göngustígana, meiri umhirða.

Þetta gerir stígana líka færa fyrir reiðhjól, oft vandasamt að stýra gegnum opin á milli grindanna. Hins vegar er þetta alls ekki bundið við Breiðholt, ég myndi vilja sjá þetta gert um alla borg.

Auk þess hefta þessar grindur umferð barnavagna og fólk sem hjólar með börn í hjólavagni.

en var ekki tilgangurinn að hægja á umferð gangandi og hjólandi yfir götur eða mótorhjóla um göngustíga , en bilið er fullþröngt sumstaðar. einn svona grindarbogi er fyrir mér við norðurenda núpabakka , ég hjóla oft þar í norður , austan núpa, og svo áfram austan víkurbakka. svo eru trégrindverk rétt austan við suðurenda núpabakka sem mætti fjarlæga amk að hluta og setja kannski malarstíg svo maður geti hjólað þar hratt í beigju þegar maður rennur niður arnarbakka, væri gott að geta hjólað inn á ónotaða strætógötuna þar, eða er hún göngustígur núna .

undir grasinu gæti verið malbik , hlýtur að vera , gömul strætógötugatnamót, þá þyrfti að fjarlægja grasið og kantinn noðanmegin og austanmegin , helst vestan líka , og gera smá stíg að austan inn á malbikið. kostnaðarsamt. til að spara mætti bjóða áhugasömum að handmoka þetta með eigin skóflum og hjólbörum og setja mold og torf á vel valda staði inn á grassvæðið við breiðholtsbraut rétt hjá. og rífa grindverkið sjálf.

það er þarna moldartroðningur í grasinu fyrir endann á trégrindverkinu en bilið er of þröngt á þeirri ferð sem maður nær á hjóli niður arnarbakka, það er svo annað grindverk nálægt minnir mig hærra við maríubakka 1 er það leikskóli.

nei malbikið er þarna ennþá sá ég, ekkert gras yfir því, en stálbogar loka þar, þá mætti fjarlægja til að opna hjólaleið, en þá fara bílar að aka þarna inn stundum. og löggunni þykir það verra , vill hafa hverfin hálflokuð , ekki of margar flóttaleiðir fyrir bíla. þá þyrfti að hálfloka , taka amk vestari bogann. eða væir eystri betri og malbikið snýr ekki rétt, gatan snýr opinu niður að kirkju en maður kemur úr hinni áttinni niður arnarbakka, því mætti gera stíg beigjubút þar eins og ég lýsti áður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information