Viðhald á Klébergslaug, setja plexígler girðingu

Viðhald á Klébergslaug, setja plexígler girðingu

Setja plexígler grindverk svo hægt sé að njóta útsýnisins.

Points

Setja plexígler grindverk svo hægt sé að njóta útsýnisins.

ég held að grindur eins og sem eru þarna fyrir að hluta myndu henta betur, þær munu ekki mattast með tímanum og ekki verða með móðu við kveðin skilyrði grunar mig. Hugmyndin er góð en betri neð grindum

Ekki veit ég hvort plexiglerið þolir verstu veður hér á Kjalarnesi, en mér finnst mjög brýnt að koma fyrir upphitun í gönguleiðina frá búningsklefunum að lauginni og svo áfram að heitapottinum. Í frostaköflum er þarna launhált. Það væri frábært að fá þarna svipað efni og er við Lágafellslaug í Mosfellsbæ.

Að setja fleiri grindarfleka myndi einnig auka útsýnið verulega ef menn eru smeykir um að glerið mattist.

Einnig mætti skipta um hellur kringum laugina. Myndi gera hana öruggari og mikið meira aðlaðandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information