Borgarpartýtjald

Borgarpartýtjald

Verkefnið gengur út á að borgin kaupi færanlegt risatjald, auk gashitara, og haldi hverfahátíðir með útigrillum, harmonikkumúsík og ættjarðarsöngvum. Verkefnið væri staðsett í öllum hverfum borgarinnar eftir ákveðnu kerfi.

Points

Verkefnið stuðlar að því að allir borgarbúar geti skemmt sér í heimabyggð og gæti þannig létt á umferð/ölvun og ruslsöfnun í miðborginni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information