Þrif á vorin

Þrif á vorin

Taka vorið snemma og sópa allt Breiðholtið einu sinni snemma

Points

Það hefur verið þannig t.d. í vor að það náðist að þrífa götur og stíga um mitt sumar og sumstaðar síðar. Nú þarf að taka til hendinni og þrífa snemma til að koma í veg fyrir slæm áhrif sjúklinga og þeirra sem eiga við öndunarvandamál að stríða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information