Skóskápar í Hagaskóla

Skóskápar í Hagaskóla

Verkefnið felst í að kaupa og koma fyrir 4-500 skápum fyrir alla Hagskælinga til að þeir geti geymt skó sína og yfirhafnir og skóladót. Gæti kostað um 1-2 milljónir.

Points

Hugmyndin er mikilvæg vegna þess að Hagskælingar þurfa að geta farið úr skónum og geymt þá ásamt yfirhöfnum sínum á öruggum stað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information