Vönduð hjólakýli við BSÍ og N1 í Fossvogi

Vönduð hjólakýli við BSÍ og N1 í Fossvogi

Víða erlendis tíðkast það að blanda saman almenningssamgöngum og hjólreiðum. Þá eru gerð yfirbyggð hjólaskýli við t.d. skiptistöðvar strætó þannig að fólk geti tekið stræó úr úthverfum en hjólað síðasta spölinn. Fínir staðir fyrir svona skýli væru BSÍ og N1 í Fossvoginum (nálægt hjólastígum).

Points

Oft notar fólk ekki almenningssamgöngur vegna þessa að þær ganga ekki nógu nærri áfangastað þess. Fólk hjólar ekki heldur vegna þess að það býr of langt í burtu frá áfangastað eða aðstæður fyrir hjólreiðar eru ekki nógu góðar nálægt heimilnu. Með því að bland hvoru tveggja er oft hægt að nýta sé kosti beggja þessara ferðamáta. Ef yfirbyggðum hjólageymslum er komið fyrir á hentugum stöðum og fólk getur gengið að hjólunum þurrum og á vísum stað. Ódýr eða gömul hjól nægja oft fyrir þetta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information