Stúndentaíbúðir í Breiðholtið

Stúndentaíbúðir í Breiðholtið

Í Breiðholti er barnvænt umhverfi og góðir skólar og því væri tilvalið að finna stúdentaíbúðum fyrir fjölskyldufólk stað í Breiðholti t.d. í Fellunum. Hverfið er hannað með tilliti til þess að allt er í göngufæri og ekkert skutl með krakka.

Points

Margir stúdentar vilja búa í úthverfi í nálægð við t.d. foreldra sem eru að aðstoða við barnapössun og annað á meðan á námi stendur. Breiðholtið er á miðju höfuðborgarsvæðinu og þaðan eru góðar strætósamgöngur í allar áttir og hjólreiðastígar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information