Hætta við 15 metra ruslatunnuskattinn

Hætta við 15 metra ruslatunnuskattinn

Þetta er óréttlátu skattur sem sumir borgarbúar þurfa að borga en aðrir ekki.

Points

Þegar húsin í borginni voru byggð á sínum tíma voru þau byggð eftir ákveðnu skipulagi frá borginni og því má segja að 15metra sorpreglan sé ólögleg þar sem íbúum var gert að setja sorpgeymslur sínar á ákveðna staði skv. teikningum og svo er því bara breytt og skattur settur á fólk eftir á. Sumir geta ekki fært öskutunnugeymslur sínar þannig að þær fari innan 15 metrana því sums staðar eru þær áfastar húsum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information