Útikennslustofa í Vesturbæ

Útikennslustofa í Vesturbæ

Í Vesturbæ vantar aðstöðu fyrir útikennslu í leik- og grunnskóla sem og fyrir frístundastarf. Verkefnið gæti t.d. verið staðsett á Ægissíðunni, túninu við Vesturbæjarlaug eða þar sem vel hentar miðsvæðis í Vesturbæ. Verkefnið gæti kostað 2-3 milljónir.

Points

Það er mikilvægt að vekja umhverfis- og náttúruvitund hjá börnum, ungmennum og íbúum. Íbúar geta svo nýtt aðstöðuna í sínum frítíma. Hverfisráð Grafarvogs hefur styrkt sambærilegt verkefni við Gufunesbæinn. Mjög smart aðstaða úr bjálkatimbri. Frístundamiðstöðin Frostaskjól gæti séð um að þjónusta og bóka aðstöðuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information