Minigolf/púttvöllur við Þorrasel - dagdeild eldri borgara

Minigolf/púttvöllur við Þorrasel - dagdeild eldri borgara

Það væri mjög flott að fá minigolf/púttvöll við Þorrasel. Það væri gaman fyrir gestina og aðrir í hverfinu gætu nýtt sér aðstöðuna þegar hún væri laus.

Points

Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa hugmynd og telur hana ekki tæka í kosningu, enda er þetta innan einkalóðar. Hugmyndinni þyrfti að vísa til húsfélags.

Eldri borgarar hafa gott og gaman af að vera úti og njóta útivistar. Minigolf/pútt er góð útivist sem margir hafa áhuga á. Aðrir Reykvíkingar gætu einnig nýtt sér aðstöðuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information