Flugvöllinn áfram í Vatnsmýri

Flugvöllinn áfram í Vatnsmýri

Það á að festa flugvöllinn í sessi í Vatnsmýrinni og hætta við allar hugmyndir um byggð á þessu svæði því þetta er okkar aðalsamgönguæð við landið og mikið öryggismál fyrir Reykvíkinga.

Points

Reykjavíkurflugvöllur skapar fjölmörg störf og afleidd störf sem Reykvíngar hafa ekki efni á að missa. Öryggisþættir:sjúkraflug og ef náttúruhamfarir yrðu í Reykjavík og nágrenni þá skipar flugvöllurinn lykilhlutverki á þeim stað sem hann er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information