Golfvöllur meðfram Úlfarsá frá Framvelli

Golfvöllur meðfram Úlfarsá frá Framvelli

Gera 9 holu golfvöll meðfram Úlfarsá, meira fyrri almenning en ekki hefðbundinn keppnisvöll. Best væri að fá Golfklúbb Reykjavíkur að málinu vegna reynslu þeirra. Einnig gæti þetta verið átak líkt og Korpúlfstaðagolfvöllurinn.

Points

Þetta er mjög heilbrigður afþreyingarmöguleiki. Golf er fjölskyldusport, óháð aldri. Eins og Grafarholtsvöllur og Korpúlfstaðavöllur sýna þá eru svæðin í kringum vellina snyrtileg og til fyrrimyndar. Almennings göngustígar geta vel farið með stígum á golfvellinum. Mikilvægið er teygjanlegt en almenningssvæði er hluti af okkar umhverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information