Braut fyrir vélknúin ökutæki barna

Braut fyrir vélknúin ökutæki barna

Leyfa mætti akstur á vélknúnum ökutæktum fyrir börn á malarsvæði norðan hverfis á óseldum iðnaðarhúsalóðum borgarinnar (v. áhaldahúsið) á ákveðnum tíma dags undir eftirliti. Lítið þyrfti að kosta til nema að leyfa smá malarbing að vera á svæðinu og fá leyfi. Hljóðmanir skýla hverfinu fyrir hávaða.

Points

Ónotað svæði sem hentar vel með nær engum tilkostnaði. Það er braut á Álfsnesi en þetta svæði væri mun hentugra fyrir börn í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information