Stærri niðurföll fyrir neðan Stöng við Arnarbakkann

Stærri niðurföll fyrir neðan Stöng við Arnarbakkann

Það kemur mikið vatn niður frá Stöng og úr mýrinni við hliðina. Vatnið rennur niður á Arnarbakka og síðan inn Leirubakkann og veldur skemmdum á malbikinu.

Points

Það kemur svo mikið vatn að niðurföll hafa oft ekki undan og síðan frystir sem veldur skemmdum á malbiki. Skilar sér með bæði minna viðhaldi og minni hættu á hálku.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information