Göngu/hjólastígar

Göngu/hjólastígar

1.Stígur meðfram Stekkjarbakka. Höfðabakka að brú í Kópavog/Nauthólsvík. (Árbær/Mjódd). 2. Rörahindranir við enda flesta stíga sem eru mikil hindrun fyrir þá sem nota stígana. Fjarlægja þetta og endurbæta þetta ef þörf er á hindrunum.

Points

3. Trjágráður sem vex útá miðja stíga og byrgja útsýni. Þarna getur leynst slysagildra.

það eru rörabogar við norðurenda núpabakka , og rétt ofan núpabakka er gamall strætóvegur sem er stígur núna , við suðurenda hans eru rörabogar , báðir hindra mína för á hjóli, ég fer ekki inn á strætóstíginn vegna röranna, renn á ferð niður arnarbakka , fer frekar inn núpabakka sem er akbraut bíla.

Þegar maður fer niður hjólastíginn frá stekkjunum niður í Elliðarárdal þá lendir maður í 90°C beygju. Þetta er svo sem lítið mál þegar maður hjólar niður eftir en þegar maður er að hjóla uppeftir, frá Elliðarárdalnum upp í Stekkina, þá þarf maður að hægja svo á við þessa 90°C beygju að maður er búinn að missa allt forskotið sem brekkan á undan gaf manni (þ.e. ekki hægt að nýta hallann til þess að komast betur upp brekkuna því maður þarf að bremsa í þessari beygju) ef beygjan væri aflíðandi þá þyrfti maður ekki að bremsa og kæmist betur upp brekkuna.

Góðan daginn. Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs er að skoða þetta. Er hægt að fá nánari skýringar á því hvar þessar hindranir eru?

nú, mér finnst beigjan minna mál á uppleið en meira mál á niðurleið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information