Lækka hámarkshraða á Lönguhlíð og Flókagötu

Lækka hámarkshraða á Lönguhlíð og Flókagötu

Bæði Langahlíð og Flókagata (frá Rauðarárstíg og upp að Lönguhlíð) eru frekar breiðar og greiðfærar götur. Í kring um götuna er jafnframt mikil umferð barna, gangandi og hjólandi en umferðahraðinn eftir götunum er oft mjög hár og skapar mikla hættu.

Points

Mikið af börnum fara yfir Lönguhlíðina (Sunnan v. Miklubraut) á degi hverjum á leið til og frá Skóla, einnig er töluverð umferð gangandi yfir Flókagötu og inn á Klambratúnið. Hringtorgið við sunnanv. enda Lönguhlíðar er stórt, því er umferðarhraðinn á því líka mikill, nú í vetur var ekið á barn sem var á leið til skóla við hringtorgið. Sökum þess hversu greiðfærar þessar götur eru er umferðarhraðinn oft töluvert yfir hámarkshraðanum sem er þó allt of hár (50 km/h), mikilvægt að lækka hann í 30

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information