Körfubolta og sparkvöll hjá stúdentagörðunum við Eggertsgötu

Körfubolta og sparkvöll hjá stúdentagörðunum við Eggertsgötu

Það vantar algjörlega íþróttavöll við stúdentagarðana. (það er körfuboltavöllur á lóð Íslenskrar Erfagreiningar, en það þyrfti að laga hann til að hann sé nothæfur)

Points

Nemendur í háskóla þurfa mikla einbeitingu og það hefur verið sannað að hreyfing eykur einbeitingu. Rannsókn sýndi að börn sem hjóluðu eða gengu í skóla leistu verkefni sem krafst einbeitingu betur heldur en þau börn sem voru keyrð í skólann. Gott að fara í smá körfu- eða fótbolta í prófatíð og ganga jafnvel betur í prófunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information