Grasblettur á horni Nýlendugötu og Seljavegar gæti verið fallegur garður

Grasblettur á horni Nýlendugötu og Seljavegar gæti verið fallegur garður

Þetta er lítill grasblettur sem gerir lítið annað en að safna rusli þessa dagana en þarna mætti gera lítinn fallegan garð með bekk og gróðri.

Points

Umhverfið við Héðinshúsið er til skammar og þarf að taka það allt saman í gegn. Það er talað um það í annarri tillögu að laga bílastæðið við húsið og þetta myndi þá vera góð viðbót við þá aðgerð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information