Líkamsrækt án kostnaðar

Líkamsrækt án kostnaðar

Hugmyndin er að á göngustígum, t.d. við Ægisíðu verði komið fyrir grjóti af mismunandi stærðum sem mektir eru með þyngd. Þeir eiga að vera til þess að göngufólk geti staldrað við og notað þá sem lóð og styrkt líkamann þeim að kosnaðarlausu. Þyngd steinanna gæti verið 2-5 og 7 kíló.

Points

Ganga eftir slíkum göngustíg væri markviss og fljótt kæmi árangur í ljós eftir því sem þyngri steinum væri lyft. Steinarnir yrðu líklegast að vera fasti í einhvers konar bandi eða keðju til þess að þeir yrðu ekki fjarlægðir. Göngufólk þyrfti að geta treyst því að þeir væru þar alltaf.

Einnig væri hægt að vera með líkamsræktartæki jarðföst (sbr. outdoor gyms) þar sem hægt væri að æfa ýmsa vöðvahópa. Ég hef séð þetta í borgargörðum erlendis og iðulega fólk að notfæra sér þetta. Spurning hvort hafa yrði skjólþak vegna veðurs og vinda hérlendis? Hér er hægt að sjá nokkur dæmi um svona útileiktæki fullorðinna íþróttaálfa:

Einnig væri hægt að vera með líkamsræktartæki jarðföst (sbr. Outdoor gyms) á ákv. svæðum við göngustíga, svo borgarar geti nýtt sér til aukinnar heilsubótar :) Ég hef séð þetta í borgargörðum erlendis (reyndar oft góðviðrisborgum), en get ekki ímyndað mér að þetta gæti ekki virkað vel hér líka. Hugsanlega undir einhvers konar skjólþaki? Hér er hægt að sjá ýmsar útfærslur :) https://www.google.is/search?q=outdoor+gyms&hl=en&tbo=d&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ei=RxQYUfj-MImuqQGQ34H4Dg&sqi=2&ved=0CAcQ_AUoAA&biw=1280&bih=705

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information