Stækka grænt svæði innan girðingar Vesturbæjarlaugar bæta aðstöðu gesta.

Stækka grænt svæði innan girðingar Vesturbæjarlaugar bæta aðstöðu gesta.

Allt í kringum Vesturbæjarlaugar (utan grindverks laugarinnar) er stórt grænt svæði sem nýtist engan veginn út af skipulagi. Sé grindverk laugarinnar fært út og græna svæðið gert að innra svæði laugarinnar, má stórbæta aðstöðu laugarinnar með einföldum hætti, yngri og eldri gestum til hagsbóta.

Points

Grasbalarnir í kringum Vesturbæjarlaug eru illa nýttir og erfitt að sjá hvernig nýta mætti þá til útivistar og leikja þar sem Vesturbæjarlaugin og grindverk hennar marka rýmið með afgerandi hætti. Væru grindverk laugarinnar færð út þá yrðu grasbalarnir hluti af innra rými laugarinanr og nýttust þá sundlaugagestum til leikja, líkamsræktariðkunar eða sólbaða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information