Ljósastaurar við Ægissíðu

Ljósastaurar við Ægissíðu

Verkefnið felst í því að fjölga ljósastaurum við göngu- og hjólastíg við Ægissíðu - um að minnsta kosti 50 ljósastaura. Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar þarf að koma að verkefninu.

Points

Verkefnið er mikilvægt vegna þess að þarna fara margir um og í myrkri geta orðið slys þegar fólk sér illa fram fyrir sig.

legg til að einungis verði sett lág lýsing meðfram hlaupabraut/gangstíg sem lýsi aðeins gönguflöt en ekki háa staura sem skapa frekari sjónmengun með mannvirkjum.

legg til að einungis verði sett lág lýsing meðfram hlaupabraut/gangstíg sem lýsi aðeins gönguflöt en ekki háa staura sem skapa frekari sjónmengun með mannvirkjum.

Þó að það væri sólaljós sem sparar orku endilega komið með það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information