Gjaldskylda bílastæði við sundlaugina

Gjaldskylda bílastæði við sundlaugina

Með því að setja gjaldskyldu við bílastæði sundlaugarinnar mætti nota þann pening til endurbóta og reksturs á sundlauginni

Points

Allir vilja hafa sundlaugina sína góða og er þetta ein leið til að afla tekna, en tryggt yrði að peningurinn sem kæmi af bílastæðunum rynni beint í endurbætur á sundlaug Vesturbæjar

Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa hugmynd og telur hana ekki tæka í kosningu. Gjaldskylda bílastæða er á forræði bílastæðasjóðs og þarf að skoðast þar. Þá bendir hópurinn á að sundlaugin fengi ekki ágóðann af hugsanlegri gjaldskyldu bílastæða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information