Rauðavatn - Göngustígar

Rauðavatn - Göngustígar

Viðhald á stígnum meðfram Rauðavatni, sérstaklega malarstígnum. Athuga má einnig með náttúruvæna bekki.

Points

Umhverfisparadís sem er nýtt af fjölda fólks allan ársins hring.

Ástæða: Hljóð- og sjón mengun sem kemur frá Suðurlandsvegi. Hægt væri að gera svæðið kringum Rauðavatn að ennþá meiri náttúrperlu ef þarna yrði skilið á milli og þarfir útivistarfólks látið ganga fyrir útsýnisþörf þeirra sem aka framhjá vatninu.

Hirða upp þegar skógurinn hefur verði grisjaður. Enn liggur niðurskurðurinn frá árinu 2011 á víð og dreif og síðan það sem höggið var 2012. Óendanlega subbulegur frágangur. Moldarstígar, sem liggja við hlið malargatna eru svo allir ófærir vegna niðurtraðks hesta(manna). Spurning um merkingar þar?

Það er kanski betra að nefna hvar við Rauðavatn fólki finnst stígum ábótavant. Er um að ræða... Vesturhlið - meðfram þjóðveginum Norðurhlið - við aðkeyrsluna hjá Morgunblaðinu Austurhlið - trjálitla svæðið Suðurhlið - meðfram skóginum Sjólfum finnst mér vanta balbikaðan stíg á suðurhliðinni sem fáir nota í dag aðrir en hestamenn. Svo má geta þess að Siðurlandsvegur verður tvöfaldaður á næstu árum þannig að framkvæmdir á vestur- og suðurhlið eru heldur ótímabærar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information