Litlahlíð - Langahlíð - Nóatún einbreiðar í báðar áttir, hjólastígar báðu megin

Litlahlíð - Langahlíð - Nóatún einbreiðar í báðar áttir, hjólastígar báðu megin

Hjólastígurinn yrði samfelldur frá Lönguhlíð, gegnum Lönguhlíðina alla, svo niður Nóatúnið að Borgartúni. Þannig myndast hjólareiðastígur þvert yfir borgina. Jafnvel mætti trjáröð vera samfelld alla leið, og mynda meira skjól, og minnka vindstrenginn þarna.

Points

Minni hraði, betri hjólasamgöngur, örugg gata

Mjög góð hugmynd, en á frekar heima á Betri Reykjavík, en á Hverfispotta-vefnum. Hér er hámarks upphæð fyri hvert hverfi um 20 - 30 milljónir, og snýr held ég að verkefnum sem mætti klára á einu ári.

Ef þessi hugmynd verður að veruleika er mikilvægt að ekki verði gengið frá hjólastíginum eins og hann er á milli miklubrautar og út að hringtorgi við litluhlíð. Sá "hjólastígur" er beinlínis hættulegur í mörgum tilfellum.

þetta þarf ekkert að kosta svo mikið, bara þrengingar til að byrja með, þott gróður komi smátt og smátt

Með færri akreinum hægir á umferð, hjólreiðar verða greiðari og auðveldari, minni mengun. Hraði minnkar líka þar sem gróður er kringum umferðargötur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information