Umferðarljós yfir Ánanaust

Umferðarljós yfir Ánanaust

Umferð þeirra sem kjósa að ganga og hjóla í Bónus og Krónuna út á Granda eykst sífellt. Það er hins vegar mjög erfitt að komast yfir Ánanaustið þar sem það vantar almennilega gangbraut þarna yfir og helst umferðarljós.

Points

Ég hjóla mjög oft þarna yfir og lendi iðulega í vandræðum. Þetta hefur skánað mikið eftir að hraðahindranirnar komu og hægt að fara yfir hjá þeim en ég tel að gönguljós myndu gera þetta enn betra.

Umferð þeirra sem kjósa að ganga og hjóla í Bónus og Krónuna út á Granda eykst sífellt. Það er hins vegar mjög erfitt að komast yfir Ánanaustið þar sem það vantar almennilega gangbraut þarna yfir og helst umferðarljós.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information