Endurnýjun göngustígsstubbs meðfram Brúnastekk 1

Endurnýjun göngustígsstubbs meðfram Brúnastekk 1

Meðfram þessu húsi er gamall hellulagður göngustígur sem er mjög mikið notaður enda tengir hann saman Stekkjahverfi, og þarmeð leiðina niður í Elliðaárdal, og nýjan malbikaðan stíg meðfram Víkurbakka.

Points

Í kjölfar mikillar aukningar í notku reiðhjóla hefur hjólaumferð um Elliðaárdal aukist mikið. Þeir Breiðholtsbúar sem ætla sér niður í daginn í gegnum göng hjá Stekkjunum þurfa velflestir að nota þennan stíg sem er orðinn lúinn og hjólaumferð og gangandi umferð getur ekki mæst á stígnum. Lausar hellur eru á stígnum og hann því beinlínis hættulegur fyrir utan að vera gamall og grasgróinn. Þess utan ber hann ekki aukna umferð í kjölfar áukinar notkunar hjóla og nýs göngustígar við Víkurbakka

spurning um að hafa varastíg með möl á grasinu , þarf kannski ekki ef snjó er mokað rutt eftir grasinu og það frosið. en ef rutt er eftir stígnum þá gæti fljótt safnast snór aftur þar.

já ég var búinn að skrifa um þetta í tillögu líka , reyndar ekki um hellurnar heldur hvað beigjan er þröng þegar maður kemur að austuropi stubbs úr suðri og svo blint til hægri vegna gróðurs við vesturendann eða opið og þar rennur hjólið yfir gras og á og niður steyptan vegkant þegar maður kemur úr beygjunni og fer inn á grænastekk of kröpp beigja til að ná inn á stíginn þar.á rennslisferð og betra að vera á götunni við næstu gatnamót, sést betur til komandi bíla frá hægri þar. svo er bíll þarna lagt við v enda stubbs minnir mig , hvort hann þrengdi að hjólaleiðinni minni, man ekki. þá er annað hvort að banna bíl þar eða kaupa smá eða stórt svæði í horninu á garðinum fornastekk 4 til að rúnna það og gera stíg .og eða gera svona upphækkaða eða niðurgrafna hjólaöldu , hallandi hækkun í ytri kanti beigjunnar ,til að maður geti hallað sér í beigjunni meira , eða væri ókostir þar. væri skárra ef allur stígurinn í beigjunni hallaði aðeins , þyrfti þá hallinn að vera neðan jafnsléttu, ekki hægt ef berg undir. og þyrfti hjólahluti stígsins að vera sem yst og lengst frá limgerði fornastekk 4 því það hylur sýn fram á beigjuna , þá gangandi hluti við runnana.

meinti stubbur norðan við húsið. en stígurinn austan við , þar kemur stór skafl í skafrennings snjókomu eins og í vetur í austanátt vinds, því limgerðið við húsið hægir á vindinum, en skaflinn var ekki lengi í vetur held ég ,hvort hann fraus svo og varð harður , því þyrfti kannski að færa stíginn austar , þar er pláss , gras, um sirka amk kannski 5 m , frekar 10 m, kostar kannski of mikið að gera nýjar undirstöður fyrir stíg , en þá hægt að gera beyjuna aflíðandi inn milli lóðanna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information