Lýsing í skíðabrekku

Lýsing í skíðabrekku

Í skíðabrekkunni í Seljahverfi verði lýsing ætíð til staðar þegar myrkur er. Hægt að hafa sjálfvirkt, tímarofa eða tengja við borgarlýsinguna.

Points

Ég hef oft verið með börn í brekkunni að renna sér á snjóþotu í kolniðamyrkri. Þá hafa verið bæði börn og fullorðnir og allir hissa á því af hverju ekki var kveikt á lýsingunni sem þarna er. Skíðalyftan var ekki opin en gott snjóþotufæri.

ég sé sjaldan neinn þarna í myrkri, og sumir vilja frekar myrkur , ef það væri sterk brúnrauð pera á húsunum þarna sem sker í augun, því þær eyða minnstu , td. maður hefur séð þannig. ná yfir stórt svæði. en jú líklega til bóta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information