Malbíka stíg milli Tómasarhaga og Lynghaga við Lynghagaróló.

Malbíka stíg milli Tómasarhaga og Lynghaga við Lynghagaróló.

Stígurinn er tengistígur fyrir íbúa hverfisins sem nota hann til að fara í leikskólann Sæborg við Starhaga og til þess að fara í Mela- og Hagaskóla. Spurning um að ganga hann eða nota bílinn. Stundum er hann illfær vegna þess að mikið vatn er í djúpum polli þar sem hann liggur við veggi.

Points

Stígurinn er mikið notaður, bæði til þess að fara á Lynghagaróló og eins nota hann íbúar sem ganga með börn í leikskóla og börn sem ganga í skóla. Við stíginn er líka aðal leiksvæði barnanna í næstu götum. Djúpur pollur er oft á miðjum stígnum sem er holóttur og ljótur mjög.

Stígur sem tengir Lynghaga og Tómasarhaga er afar illa farinn og orðinn hættulegur ungum sem öldnum, fótgangandi eða hjólandi. Afar djúpir pollar geta myndast og verið hættulegir ungum börnum í leik. Eiinnig er spurning hvort í þeim leynist eitthvað sem getur verið þeim hættulegt, sýkingarhætta getur etv orðið. Þegar frýs myndast síðan miklir h´lakublettir sem eru hættulegir Stígurinn sem liggur upp að Grímshaga er líka orðinn varasamur en var þó aðeins lagaður en mætti betur gera ef duga skal.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information