Betrumbætur á leiksvæði við Torfufell

Betrumbætur á leiksvæði við Torfufell

Betrumbæta þarf opna leiksvæðið við Torfufell. Svæðið er mikið notað af dagforeldrum. Því miður mikið notað líka af köttum, hundum og fl. oft glerbrot og slæm umgengni. Það mætti: loka með léttri girðingu til að auka öryggi ungbarna, fá ungbarnarólu, vantar handrið við brúna. Ath einnig Völvufell.

Points

Mikilvægt að allir séu ánægðir með útivistarsvæðin í hverfinu sínu og öryggi sé til staðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information