Gönguljós við olís fjallkonuveg


Gönguljós við olís fjallkonuveg

Fá gangbrautarljós á fjallkonuveg við olís. Þar er mikil umferð bíla, hjólreiðafólks, gangandi skólabarna einnig stoppar strætó þar og fl. Góð fyrirmyndin sem staðsett er á fjallkonuvegi við fjölnishús. Þar er álíka mikil umferð.

Points

Eftir sameiningu hamra folda og húsaskóla hefur gangandi vegfarendum fjölgað við þessi gatnamót. Eins með bílaumferð. Einnig eru tau mjög hættuleg. Flestir hjólreiðamenn í grafarvogi þjóta þarna yfir á leið sinni í vinnuna. Bílar, fólk, hjólreiðamenn og skólabörn þjóta þarna yfir daglega. Álagstíminn er yfirleitt á morgnanna eða seinnipart dags þegar að mesta myrkrið er úti og skyggni slæmt.

Þarna eru tvær gangbrautir með með mjög stuttu millibili. Bílar stoppa vel fyrir gangandi og hjólandi og á flestum tímum dags væri fljótlegra að bíða eftir að bíll stoppi, ef það er yfirhöfuð einhver bíll, en að bíða eftir grænu gönguljósi. Umferðarhraði er frekar lítill, enda rétt við hraðahindrun og umferðarljós.

Ég nota þessa gangbraut mikið, hef aldrei lent í því að þurfa að bíða lengi eftir að bílar stoppi. Gangrautaljós myndu bara hægja á umferðinni og lengja biðtíma gangandi og hjólandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information