Bætt skíðaaðstaða í Seljahverfi

Bætt skíðaaðstaða í Seljahverfi

Ég vil að skíðasvæðið verði opið oftar og lengur, einnig mætti hafa aðstöðu fyrir fólk s.s. salerni og aðstöðu fyrir fólk til þess að borða nesti. Toppurinn væri ef að hægt væri að framleiða snjó í brekkuna.

Points

Þessi brekka er alveg kjörin fyrir byrjendur á skíðum og snjóbrettum og það er eitthvað sem allir borgarbúar gætu nýtt sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information