Lagfæra körfuboltavöllinn við Fossvogsveg eða við Búland

Lagfæra körfuboltavöllinn við Fossvogsveg eða við Búland

Stutt er á milli vallanna og gaman væri ef annar þeirra væri í nógu góðu ástandi til að spila á.

Points

Hugmyndin er frábær, að hafa íþróttavöll, í þessu tilfelli körfuboltavöll í miðju hverfinu. Því miður er svo komið að enginn nýtur þess að spila á körfubolta á hvorugum vellinum. Því er nú komið að nauðsynlegu viðhaldi og gaman væri að sjá annan þessara valla í góðu og spilanlegu ásigkomulagi. Spurning hvort hægt væri að hafa "stuttar" körfur auk þeirra sem eru í löglegri hæð?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information