Lagfæra göngustíga í Bakkahverfi

Lagfæra göngustíga í Bakkahverfi

Víða er göngustígar í hverfinu í mjög slæmu ástandi og löngu tímabært að laga þá. Yfirborð þeirra er víða ójafnt, eftir vetrarfrost og vanrækslu.

Points

Stígar hverfisins er sums staðar í mjög lélegu ástandi og geta beinlínis reynst hættulegir þeim sem þá nota. Þeir hafa sumir farið illa í frostum og eru mjög ójafnir, sumir alsettir litlum hólum, þannig að varasamt er að fara um þá, hvort sem um er að ræða gangandi, hjólandi eða hlaupandi vegfarendur.

Stígarnir jafnframt oft illa farnir eftir þung vinnutæki sem send voru í fyrra til að lappa upp á umhverfið í Bakkahverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information