Bílaplan við Fellagarða verði lagað

Bílaplan við Fellagarða verði lagað

Bílaplan við Fellagarða (Eddufell) verði lagað, erfitt aðgengi að bakríi og pólsku búðinni, bílaplanið er ónýtt og hönnun öll óheppileg og aðkeyrsla inn á plan og leiðin út erfið.

Points

Aðkoma að Fellagörðum og bílaplan er afar slæmt, illa hannað og sóðalegt. Laga þarf bílaplanið og aðgengið inn á stæðið, ástæða a)Til að fegra og bæta umhverfi b)Bæta öryggi c)Fleiri nýta þær verslanir sem eru í Fellagörðum d)Nauðsynlegt ef traffík verður meiri þegar Fab lab kemur í Fellagarða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information